Velkomin

í nýju útgáfuna af CODE – the Collabora Online Development Edition

Njóttu hins nýjasta í vinnslu á netinu, þér frjálst til afnota, til að skoða og til að nota með öðrum. Fyrir fyrirtæki og atvinnulíf mælum við með einhverri af studdum útgáfum okkar.

Skoðaðu vefsvæðið okkar! Þú gætir lært meira um hinar mismunandi lausnir okkar fyrir vinnustaðinn. Við erum líka alltaf að leita að tækifærum og samstarfi sem gætu orðið tilefni til þróunar á meiru af opnum hugbúnaði!


Því ekki að prófa snjalltækjaforritin okkar - þú getur fundið ókeypis Collabora Office fyrir Android & iOS í forritaverslununum.
Ekki gleyma að skoða hvernig við aðstoðum fyrirtæki, opinberar stofnanir og aðra við að auka framleiðni sína með stuðningsáskrift frá okkur og þjónustusamningum.
Sendu okkur fyrirspurn!